Hringrás tekur á móti öllum málmum til endurvinnslu auk þess að vera viðurkenndur aðili til móttöku á notuðum hjólbörðum og rafgeymum.
Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.
HP Gámar leggja áherslu á aukna flokkun hjá fyrirtækjum og einstaklingum.