Brákarborg er nýr leikskóli við Kleppsveg 150-152 sem opnaði síðsumars 2022.
Á Brákarborg starfa um 30 manns og eru 100 börn þar samtímis á sex deildum.
Deildirnar nefnast Dalur, Dyngja, Hlíð, Holt, Lundur og Laut.
Leikskólastjóri er: Sólrún Óskarsdóttir