NOLA
Beauty & Bullshit Don´t Mix
Við auglýsum eftir jákvæðum og ófeimnum einstaklingi með reynslu af þjónustu og sölustarfi.
Um er að ræða 50% starf (3 dagar í viku) þar sem viðkomandi þarf að geta afgreitt í verslun, spjallað við fólk, tekið saman netpantanir og heildsölupantanir. Verið með kynningar fyrir vörumerkin okkar, bæði hjá okkur og í öðrum verslunum.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sölustarfi, með mikla þjónustulund og hafa mikinn áhuga á snyrtivörum. Það er kostur ef viðkomandi er förðunarfræðingur og/eða snyrtifræðingur en ekki nauðsynlegt. Við erum með sérsmíðað netverslunarkerfi og notumst við DK birgðakerfi.
Við förum fram á að viðkomandi sér reyklaus og með hreint sakarvottorð. Kynningarbréf verður að fylgja umsókn ásamt meðmælum.
24 ára aldurstakmark
Fá tilkynningu um svipuð störf
Erum að leita að starfskrafti, 18 ára eða eldri til að vinna í verslun og framköllun. Áhugi eða þekking á...
Sækja um þetta starf