Við leggjum áherslu á að gleði sé ríkjandi í öllu starfi leikskólans, viðurkennandi samskipti og að virðing sé borin fyrir hverjum einstaklingi.
Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur með endurskipulagningu starfsins þar sem starf í anda Reggio Emilia verður í hávegum haft með Aðalnámskrá leikskóla, Menntastefnu Reykjavíkurborgar og lögum um leikskóla að leiðarljósi. Þá verður áhersla jafnframt á læsi og að efla íslenskan orðaforða.
Við hvetjum alla áhugasama til að hafa samband og koma í heimsókn!
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra og skólanámskrá.
Fagleg forysta og stjórnun deildar.
Skipulagning og mat á starfi deildarinnar.
Foreldrasamvinna
Hæfniskröfur
· Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara/kennara eða önnur uppeldismenntun æskileg.
· Góð íslenskukunnátta skilyrði. B2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum
· Reynsla af sambærilegu starfi.
· Áhugi á þróunarstarfi í anda Reggio Emilia.
· Færni og sveigjanleiki í samskiptum
· Frumkvæði jákvæðni og metnaður í starfi
· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
· Góð leiðtogafærni og geta til að koma auga á styrkleika ólíkra einstaklinga.
· Stundvísi og áreiðanleiki
· 100% starfshlutfall
Fríðindi í starfi
-36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf.
-Ókeypis aðgang að öllum sundlaugum Reykjavíkurborgar.
-Menningarkort sem veitir ókeypis aðgang að söfnum borgarinnar.
-Samgöngustyrkur
-Heilsuræktarstyrkur
-Frítt fæði á vinnutíma
Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi
Ef einhverjar spurningar hafið endilega samband við Ástu Kristínu Svavarsdóttur, leikskólastjóra í síma 411-3250 / 696-5096 og í tölvupósti joklaborg@reykjavik.is.
Fá tilkynningu um svipuð störf
Engjaborg er fjögurra deilda leikskóli í Grafarvogi. Í Engjaborg er lögð áhersla á nám og velferð barna þar sem allir...
Sækja um þetta starfViltu vinna á góðum vinnustað og njóta fjölbreyttra daga? Leggur þú alúð í starfið þitt? Þá er Jöklaborg mögulega staðurinn....
Sækja um þetta starfÍ Rauðaborg eru 3 deildir og 58 börn. Leitað er að starfsmanni sem hefur metnað til að vinna með ungum...
Sækja um þetta starfViltu vera hluti af skemmtilegum hópi starfsfólks í Furuskógi? Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi óskast til starfa í leikskólann Furuskóg til að sinna umönnun,...
Sækja um þetta starfVið í Jörfa óskum eftir metnaðarfullum starfsmanni í sérkennsluteymið okkar. Helstu verkefni eru að vinna í teymi sérkennslunnar og veita...
Sækja um þetta starfLeitað er eftir starfsmanni í stuðningsstöðu vegna barna með sérþarfir. Æskilegat er að starfsmaðurinn hafi reynslu af vinnu með börnum,...
Sækja um þetta starf