Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingar á heilsugæslu.
Starfshlutfall og ráðningartímabil er samkvæmt samkomulagi.
Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum um heilsugæsluþjónustu. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.
Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.
Starfshlutfall er 50-100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Ásdís H Arinbjörnsdóttir, Deildarstjóri
–
[email protected]
–
432 4100
Helga Margrét Jóhannesdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4100
Stjórnarráðið | Auglýsing úr Orra Hoppa yfir valmynd Navigation fyrir stærri skjái Stjórnarráð ÍslandsSkjaldarmerki – Fara heim Verkefni Verkefni...
Sækja um starfDeildarstjóri endurhæfingardeildar – Umdæmissjúkrahús Austurlands í Neskaupstað Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða deildarstjóri endurhæfingardeildar á endurhæfingardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands í...
Sækja um starfStjórnarráðið | Auglýsing úr Orra Hoppa yfir valmynd Navigation fyrir stærri skjái Stjórnarráð ÍslandsSkjaldarmerki – Fara heim Verkefni Verkefni...
Sækja um starfSjúkraliði í starf aðstoðarmanns sjúkraþjálfara Lýsing – inngangur Viltu slást í hópinn og taka þátt í spennandi uppbyggingu? Framundan er...
Sækja um starfLæknir – vera á skrá hjá HSU Hér geta læknar með starfsleyfi og læknanemar skráð almenna starfsumsókn Umsóknir hverfa eftir...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur – Heimahjúkrun HH Heimahjúkrun HH leitar eftir hjúkrunarfræðingi í vaktavinnu. Um er að ræða ótímabundið starf á morgun-, kvöld-...
Sækja um starf