Stuðningsfulltrúar á sérnámsbraut
Lausar eru til umsóknar tvær stöður stuðningsfulltrúa á sérnámsbraut við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Starfshlutfall er 50-75%.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.
Vinnutími er frá 8:20-13:30 en þar sem verið er að auglýsa eftir tveimur aðilum gæti verið einhver sveigjanleiki með það.
Starfshlutfall er 50-75%
Umsóknarfrestur er til og með 21.09.2023
Nánari upplýsingar veitir
Valgarð Már Jakobsson, valgard@fmos.is Sími: 6962660
Guðrún Guðjónsdóttir, gudrun@fmos.is Sími: 4128500
Starfamerkingar: fmos, framhaldsskólinn í mosfellsbæ, Stuðningsfulltrúi