Sjúkrahúsið á Akureyri vill ráða til sín sálfræðing á geðsvið sjúkrahússins. Um er að ræða 40-65% starfshlutfall og er staðan laus nú þegar eða eftir samkomulagi.
Næsti yfirmaður er Helgi Garðar Garðarsson forstöðulæknir.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands hafa gert.
Umsóknum skal skilað rafrænt á vef sjúkrahússins www.sak.is. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: Öryggi samvinna framsækni. Við ráðningar í störf við SAk er tekið er mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins sem er reyklaus vinnustaður.
Sjúkrahúsið veitir alþjóðlega DNV-GL vottaða heilbrigðisþjónustu með ISO vottuðu gæðastjórnunarkerfi. Áhersla er á virka þátttöku allra starfsmanna til að uppfylla þær gæðakröfur sem gerðar eru í alþjóðlegum stöðlum sem sjúkrahúsið er vottað eftir.
Starfshlutfall er 40-65%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Helgi Garðar Garðarsson
–
[email protected]
–
463-0100
Alice Harpa Björgvinsdóttir
–
[email protected]
–
463-0100
Læknir óskast til starfa á heilsugæsluna á Höfn í Hornafirði Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða lækni á heilsugæsluna á...
Sækja um starfFjölmenningarleg hjúkrun – Heilbrigðisskoðun innflytjenda Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í heilbrigðisskoðun innflytjenda í ótímabundið starf. Starfshlutfall er...
Sækja um starfLæknir hjá HSN Fjallabyggð Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Fjallabyggð óskar eftir að ráða lækni til starfa. Húsnæði í boði. Læknar sem...
Sækja um starfViltu vera á skrá? Sjúkraliði Hér geta sjúkraliðar með starfsleyfi skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. Þær...
Sækja um starfTeymisstjóri – Heimahjúkrun HH Vilt þú taka þátt í spennandi uppbyggingastarfi? Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leitar eftir hjúkrunarfræðingi í 100% ótímabundið starf...
Sækja um starfSjúkraliði – Fáskrúðsfjörður – Hjúkrunarheimilið Uppsalir – SUMARAFLEYSINGAR 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða í sumarafleysingu sjúkraliða á...
Sækja um starf