Sjúkraliðar óskast til starfa á kvennadeild HVE Akranesi. Unnið er á þrískiptum vöktum þar með talið um helgar. Starfshlutfall er opið en verið er að auglýsa 5 stöðugildi.
Boðið er upp á aðlögun með reyndu og frábæru starfsfólki. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum.
Kvennadeild sinnir umönnun kvenna í áhættumæðravernd, fæðingum og sængurlegu. Umönnun kvenna eftir kvensjúkdómaaðgerðir auk dagdeildarþjónustu fyrir konur á meðgöngu og eftir fæðingu.
Mikið er lagt upp úr góðri sam- og teymisvinnu allra starfshópa þar sem fagmennska, umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra er höfð að leiðarljósi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Umsókn skal fylgja
Sótt er um starfið rafrænt á www.hve.is undir flipanum lausar stöður eða á starfatorg.is
Öllum umsóknum verður svarað.
Starfshlutfall er 40-100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Hrafnhildur Ólafsdóttir, Deildarstjóri
–
[email protected]
–
432-1000
Þura Björk Hreinsdóttir, Framkvæmdarstjóri hjúkrunar
–
[email protected]
–
432-1000
Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku Landspítala Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á bráðamóttöku Landspítala. Í boði er spennandi, krefjandi og líflegt starfsumhverfi, góður...
Sækja um starfJafningi – nýtt starf á geðsviði Geðþjónusta Landspítala auglýsir laust til umsóknar spennandi og þroskandi hlutastarf fyrir áhugasama. Um er...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingar á gjörgæsludeild Lausar eru til umsóknar tvær 80-100% stöður hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða...
Sækja um starfStarfsmaður í eldhúsi Lausar eru til umsóknar tvær 80-100% stöður starfsmanna í eldhúsi við Sjúkrahúsið á Akureyri. Vinnufyrirkomulag er vaktavinna. ...
Sækja um starfFagstjóri hjúkrunar á hjúkrunarsviði – Heilbrigðisstofnun Austurlands Leitað er eftir kraftmiklum og reyndum stjórnanda sem hefur brennandi áhuga á framþróun...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur – Seyðisfjörður – Hjúkrunarheimilið Fossahlíð Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í framtíðarstarf á Hjúkrunarheimilið Fossahlíð á...
Sækja um starf