Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum í sumarafleysingar á sjúkra-, hjúkrunarsvið og heilsugæslu. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Umsóknum skal fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.
Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
Gildi HSN eru: Fagmennska – samvinna – virðing.
Starfshlutfall er 50-100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Áslaug Halldórsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4800
Ljósmóðir í sumarafleysingar á HSN Dalvík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Dalvík óskar eftir ljósmóður í sumarafleysingar á heilsugæslustöð. Helstu verkefni...
Sækja um starfSjúkraliðar í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir sjúkraliðum í sumarafleysingar á hjúkrunarsviði og heilsugæslu. Ráðningartími...
Sækja um starfStarfsfólk í eldhús í sumarafleysingar á HSN Húsavík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir starfsfólki í eldhús sumarafleysingar. Ráðningartími og...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur í sumarafleysingar á HSN Dalvík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Dalvík óskar eftir hjúkrunarfræðingi í sumarafleysingar á heilsugæslu. Ráðningartími er frá...
Sækja um starfLæknir í sumarafleysingar á HSN Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir reyndum lækni til starfa í sumarafleysingar. Læknar sem...
Sækja um starfSumarafleysingastarf við ræstingar á HSN Dalvík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Dalvík óskar eftir starfsmanni í ræstingar í 50% starfshlutfalli vegna sumarafleysinga. ...
Sækja um starf