Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir sjúkraliðum/nemum í sumarafleysingar í heimahjúkrun. Ráðningartímabil er frá 15. maí til 15. september 2023 eða samkv. samkomulagi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi ef við á.
Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
Gildi HSN eru: Fagmennska – samvinna – virðing.
Starfshlutfall er 60-100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Eva Björg Guðmundsdóttir, Deildarstjóri
–
[email protected]
–
517 6510
Teymisstjóri – Heimahjúkrun HH Vilt þú taka þátt í spennandi uppbyggingastarfi? Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leitar eftir hjúkrunarfræðingi í 100% ótímabundið starf...
Sækja um starfSjúkraliðar Nú fjölgum við rýmum á HSS! Vegna mikils skorts á hjúkrunarrýmum fjölgum við rýmum sem tímabundið úrræði til að...
Sækja um starfSérfræðingur í heimilislækningum – Heilsugæslan Glæsibæ Laust er til umsóknar ótímabundið starf sérfræðings í heimilislækningum við Heilsugæsluna Glæsibæ. Viðkomandi þarf...
Sækja um starfSumarafleysing í sjúkraflutningum/húsumsjón á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi óskar eftir aðila í sjúkraflutinga/húsumsjón í sumarafleysingar. Ráðningartími frá 1. júní...
Sækja um starfLæknanemar í sumarafleysingar á HSN Akureyri Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri auglýsir eftir læknanemum í sumarafleysingar. Ráðningartími er frá 1. júní...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur – Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi í 100% framtíðarstarf í fjölbreytt störf hjúkrunar,...
Sækja um starf