Lýsing – inngangur
Viltu slást í hópinn og taka þátt í spennandi uppbyggingu?
Framundan er mikil uppbygging á HSS og leitum við að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum til að slást í okkar frábæra hóp.
Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt. Um er að ræða 100% framtíðarstarf í dagvinnu og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.
Á stofnuninni er góð samvinna milli deilda, boðleiðir eru stuttar og góður starfsandi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða og einstaklingshæfða aðlögun.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og/eða umsögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSS við ráðningar á stofnunina. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Starfshlutfall er samkomulag.
Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eru þrjú svið; heilsugæslusvið, sjúkrahússvið og hjúkrunarsvið. Starfsstöðvar eru í þremur sveitarfélögum; Grindavík, Reykjanesbæ og Vogum. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sinnir þjónustu í einu fjölmennasta heilbrigðisumdæmi á landinu, um 30.000 manns.
Starfshlutfall er 50-100%
Umsóknarfrestur er til og með 23.01.2023
Sara Guðmundsdóttir, Yfirsjúkraþjálfari
–
[email protected]
–
4220500
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum – Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í...
Sækja um starfSérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala Landspítali auglýsir eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum í launað sérfræðinám til undirbúnings veitingar...
Sækja um starfViltu vera á skrá? Sjúkraliði Hér geta sjúkraliðar með starfsleyfi skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. Þær...
Sækja um starfYfirlæknir við lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Akranesi. Staða yfirlæknis við lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Akranesi, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá...
Sækja um starfSálfræðingur við sálfræðiþjónustu geðsviðs Sjúkrahúsið á Akureyri vill ráða til sín sálfræðing á geðsvið sjúkrahússins. Um er að ræða 40-65%...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingar á gjörgæsludeild Lausar eru til umsóknar tvær 80-100% stöður hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða...
Sækja um starf