Tengi ehf
Gæði, Þjónusta, Ábyrgð – það er Tengi.
Tengi óskar eftir að ráða árangursdrifinn og metnaðarfullan einstakling í fjölbreytt og spennandi starf í fagmannadeild fyrirtækisins í Kópavogi. Um er að ræða sölumannsstöðu hjá leiðandi fyrirtæki á sviði hreinlætistækja og lagnaefnis.
Starfssvið
Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er til 19. október n.k. – um er að ræða framtíðarstarf.
Nánari upplýsingar gefur sölustjóri Tengis – Arnar Árnason í síma 414 1000.
Tengi er stofnað árið 1981 og sérhæfir sig í ráðgjöf og sölu á hreinlætistækjum og pípulagningaefni. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Kópavogi en fyrirtækið er einnig með starfsstöðvar á Akureyri og Selfossi.
Hlutverk Tengis er að auðvelda viðskiptavinum val á gæðavörum á sviði hreinlætistækja og lagnaefnis sem studdar eru af framúrskarandi þjónustu. Tengi er metnaðarfullur vinnustaður þar sem rík áhersla er lögð á jákvæðan starfsanda og sterka liðsheild.
Tengi er Fyrirmyndarfyrirtæki VR fyrir árið 2023 og Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 2022.
Starfamerkingar: Pípari, sölufulltrúi, Sölumaður, söluráðgjöf, Tengi
Hegas ehf. heildverslun, Óskar eftir að ráða sölumann í verslun Erum að leita eftir fjölhæfum og áhugasömum framtíðar starfsmanni. Menntunar-...
Sækja um starfSölumaður notaðra bíla Nýja bílahöllin leitar að sölumanni/konu til framtíðarstarfa í Reykjavík. Einnig kemur til greina hlutastarf með skóla Helstu...
Sækja um starfVegna aukinna verkefna leitar Límtré Vírnet nú að öflugum einstakling í teymið hjá sér. Til umsóknar er starf í ráðgjöf...
Sækja um starf