Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir starfsmönnum í eldhús í sumarafleysingar. Ráðningartími frá lok maí til 20. ágúst 2023 eða samkvæmt samkomulagi.
Almenn eldhússtörf og eldamennska
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Aldan, stéttarfélag hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.
Gildi HSN eru: Fagmennska – samvinna – virðing.
Starfshlutfall er 70-90%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Guðrún Soffía Stefánsdóttir, Yfirmaður eldhúss
–
[email protected]
–
432 4241
Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4220
Viltu vera á skrá? Móttökuritari/Heilsugæsluritari Hér geta móttökuritarar/heilsugæsluritarar skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. Þær hverfa úr...
Sækja um starfHjúkrunarnemar í sumarafleysingar á HSN Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir að ráða hjúkrunarnema í sumarafleysingar á hjúkrunar- og...
Sækja um starfStarfsfólk í aðhlynningu í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Blönduósi óskar eftir starfsfólki í aðhlynningu á hjúkrunarsviði....
Sækja um starfMóttökuritari í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir móttökuritara í sumarafleysingar. Ráðningartími er frá 1. júní...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á hjúkrunarsviði. Ráðningartími er frá...
Sækja um starfSumarafleysingar ræstimiðstöð – Starfsmaður í ræstingu Lausar eru til umsókna stöður starfsmanna í ræstingu vegna sumarafleysinga. Næsti yfirmaður er Erla...
Sækja um starf