Innskrá

Áttu ekki reikning? Búðu til aðgang hér

Gleymdirðu lykilorðinu?

Búa til aðgang

Samningatækni FBI

Í námskeiðinu læra þátttakendur samningatækni FBI. Tæknina notar FBI til að mynda í samningaviðræðum við hryðjuverkamenn og aðra glæpamenn. Í slíkum aðstæðum er ekki hægt að loka samningum með því að segja „þú tekur 2 gísla og ég 2, erum við þá ekki sátt?“. Allt annað en að ná öllum gíslunum er óásættanlegt.

https://www.akademias.is/rafraen-namskeid/samningataekni-fbi

Akademias

 

Verð: 24000.0

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *