Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og viljum að sú reynsla sem fólk fær af starfinu sé bæði jákvæð og góð. Miklir möguleikar eru fyrir þá sem skara framúr að ná langt innan veggja fyrirtækisins.
Miklir möguleikar eru fyrir þá sem skara framúr að ná langt innan veggja fyrirtækisins.
Bónus er með jafnlaunavottun ÍST 85:2012.
Jafnlaunastefnan er órjúfanlegur hluti að launastefnu Bónus.