Fyrirtækjaþjónusta
Þegar þú auglýsir á Job þá sendum við markpóst á allt að 60.000 skráða einstaklinga.
Allar auglýsingar fara beint inn á alla helstu samfélagsmiðla okkar – Facebook, Instagram, Twitter, Linkedin og Google Ads.
Í boði eru kostaðar auglýsingar á Facebook og Instagram. Við sjáum um það fyrir þig.
Við bjóðum okkar viðskiptavinum sinn eigin Mannauðsstjóra. Þar er hægt að halda utan um umsóknir, auglýsingar og tölfræði. Einfalt, þægilegt og ókeypis!
