Hlutverk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er að veita íbúum Suðurnesja fyrsta- og annars stigs heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög um heilbrigðisþjónustu og Heilbrigðisstefnu til ársins 2030.
Starfsfólk mótaði stefnu stofnunarinnar til þriggja ára árið 2020. Hana má finna hér: Stefna HSS 2020-2023