Kírópraktorar okkar hafa mikla og fjölbreytta reynslu við greiningu stoðkerfisverkja. Við vinnum þverfaglegt starf með öðrum heilbrigðisstéttum til að bæta lífsgæði og hámarka árangur hvers og eins.
Kírópraktorar Kírópraktorstofu Íslands eru allir með B.Sc. gráðu og doktorsgráðu í kírópraktík frá viðurkenndum háskólum í Bandaríkjunum eða Bretlandi.