Hjá Reykjavíkurborg starfa um 11.000 einstaklingar sem skiptast á sjö kjarnasvið sem hver hafa sín einkenni og áherslur. Atvinnutækifæri hjá borginni eru því bæði einstaklega fjölbreytt og spennandi. Í stuttu máli sagt erum við með eitthvað fyrir alla, óháð menntun, bakgrunni og fyrri störfum.
Sem stendur eru engin virk störf.