Við tökum að okkur alhliða sendibílaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu, vörudreifingu, timburflutninga og búslóðaflutninga.
Bílinn okkar er með heilopnun á kassa og er kassinn 5.10 m að lengd.
Tekur allt að 11 bretti og erum útbúinn rafmagnstjakki sem lyftir 1.8 tonn.