“Við metum það sem svo að vefurinn job.is henti okkur best fyrir störf í stjórnsýslu og stoðþjónustu. Samstarfið hefur verið mjög gott og góð viðbót við Tengslatorg sem tengir Háskólanemendur…
“ Við hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga auglýsum reglulega hjá JOB og höfum átt mjög gott samstarf við þau.” “Persónuleg og framúrskarandi þjónusta”
Lyfjaval auglýsir reglulega á JOB vefnum og höfum við átt gott samstarf með þeim í gegnum árin. Þjónustan persónuleg, einföld og þægileg skráning starfa og skoðun umsókna.